Albúm á netinu skoðað
Skoðaðu myndirnar og myndböndin sem þú og vinir þínir hafa sent á netþjónustur, eins
og Picasa™ og Facebook™ í albúmi. Þú getur skoðað athugasemdir frá vinum og bættu
þínum eigin athugasemdum við.
Yfirlit yfir þjónustu á internetinu
1
Virk netþjónusta.
2
Nafn á albúmi á netinu.
3
Fjöldi hluta í albúmi á netinu.
4
Endurhlaða.
5
Skoða valmyndavalkosti.
Myndir skoðaðar á netinu í albúmum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Albúm > Albúmin mín.
3
Pikkaðu á netþjónustu.
4
Pikkaðu á
Tengjast. Öll tiltæk netalbúm sem þú sendir á þjónustuna koma upp.
5
Pikkaðu á eitthvert albúm til að skoða innihaldið, pikkaðu síðan á mynd í albúminu.
6
Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að
skoða myndina eða myndskeiðið á undan.
78
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Athugasemdir skoðaðar og bætt við á albúmsefni á netinu
1
Þegar mynd er skoðuð úr albúmi á netinu, pikkaðu á skjáinn til að birta
tækjastikurnar, pikkaðu síðan á til að skoða athugasemdir.
2
Flettu niður skjáinn til að skoða fleiri athugasemdir.
3
Til að bæta við þínum eigin athugasemdum, slærðu inn athugasemdir neðst á
skjánum, pikkaðu síðan á
Birta.
Mæla með mynd eða myndskeiði á Facebook™
•
Á meðan mynd eða myndskeið er skoðað úr einu af albúmunum þínum á
Facebook™, pikkaðu á skjáinn til að sýna tækjastikurnar og pikkaðu svo á til að
sýna að þér „Líki við" hlutinn á
Facebook™.
79
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.