Um albúm
Notaðu albúm til skoða myndir og spila myndskeið sem þú tókst með myndavélinni eða
til að skoða svipað efni sem þú hefur vistað í tækinu. Þú getur bætt landmerki við myndir
og myndskeið og skoðað þær síðan á heimskortinu. Í albúmi getur þú líka skoðað myndir
og myndskeið sem þú hefur hlaðað upp á netþjónustu, til dæmis á Picasa™ vefalbúmi
eða á Facebook™.
Þú getur deilt uppáhaldsmyndum þínum og myndskeiðum með vinum um þráðlausa
Bluetooth™ tækni, tölvupósti, skilaboðum og mismunandi þjónustum á internetinu.
Einnig geturðu gert einfaldar breytingar á myndum og notað þær sem veggfóður eða
tengiliðamyndir.
Yfirlit yfir albúmsflipa
Eftirfarandi flipar eru til staðar í albúm:
•
Myndir – skoðaðu allar myndir og myndskeið í tækinu þínu.
•
Albúmin mín – skoðaðu albúm á netinu og landmerktar myndir og myndskeiðsbúta á
heimskortinu.
Albúm opnað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Albúm.
Ef stefna skjásins breytist ekki sjálfkrafa þegar þú snýrð tækinu á hlið merkirðu við
Snúa skjá
sjálfkrafa gátreitinn undir Stillingar > Skjár.