Að nota uppáhalds útvarpsrásirnar
Þú getur vistað útvarpsstöðvar sem þú hlustar mest á á uppáhaldslistann þinn. Með því
að nota uppáhalds getur þú fljótt farið í útvarpsstöðina.
Rás sem vistuð sem uppáhald
1
Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt vista sem uppáhalds.
2
Pikkaðu á .
3
Sláðu inn heiti og veldu lit fyrir rásina, ýttu síðan á
Vista.
Rás fjarlægð úr uppáhaldi
1
Þegar útvarpið er opið skaltu fara að rás sem þú vilt fjarlægja.
2
Pikkaðu á , pikkaðu síðan á
Eyða.
Ný leit með útvarpsrásum
Hafirðu færst þig á annan stað eða sendistyrkurinn hefur batnað þar sem þú ert geturðu
ræst nýja skönnun fyrir útvarpsstöðvar.
Uppáhald sem þú hefur vistað verður ekki fyrir áhrifum að nýrri skönnun.
Til að hefja nýja leit að útvarpsstöðvum
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Pikkaðu á
Leita að rásum. Útvarpið leitar að heilu tíðnibili og allar stöðvar sem eru í
boði eru sýndar.