
Bera kennsl á lag í útvarpinu með TrackID™
Notaðu
TrackID™ tækni til að bera kennsl á tónlistarlög þegar þau eru spiluð í FM-útvarp
tækisins.
58
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Borið kennsl á lag á FM-útvarp með því að nota TrackID™
1
Þegar lag er spilað í FM-útvarpi tækisins ýtirðu á , velur síðan
TrackID™.
2
Stöðuvísir birtist með TrackID™ forritið tekur sýnishorn af laginu. Ef heppnast, ertu
kynnt(ur) útkomu lags, eða lista af mögulegum lögum.
3
Ýttu á til að fara aftur í FM-útvarpið.
TrackID™ forritið og TrackID™ þjónusta eru ekki studd í öllum löndum/svæðum eða af öllum
símkerfum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum.
59
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.