Hljóðstillingar
Hljóði útvarps skipt milli tækja
Hægt er að hlusta á útvarpið með höfuðtólum með snúru eða heyrnartólum með snúru.
Þegar slíkur búnaður hefur verið tengdur er hægt að láta hljóð útvarpsins heyrast í
hátalara tækisins ef vill.
Hljóð útvarps látið spilast um hátalara tækisins
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Pikkaðu á
Spila í hátalara.
Til að spila hljóðið aftur í gegnum höfuð- eða heyrnartól með snúru skaltu ýta á og pikka á
Spila í heyrnartólum.
Skipt á milli einrása og tvírása hljóðstillingu
Þú getur hlustað á FM-útvarp annað hvort í einrása eða tvírása stillingu. Við nokkrar
aðstæður getur skipting yfir í einrása stillingu minnkað suðið og bætt hljóðgæðin.
Skipt á milli einrása og tvírása hljóðstillingu
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Bankaðu á
Kveikja á víðóma hljómi.
3
Til að hlusta á útverp í einrása hljóðstillingu aftur ýtirðu á og pikkar á
Þvinga
einóma hljóm.