Um FM útvarpið
Þegar FM-útvarpið er opnað sjást tiltækar stöðvar sjálfkrafa. Bjóði stöð upp á RDS-
upplýsingar sjást þær örfáum sekúndum eftir að þú byrjar að hlusta á stöðina.
Til að kveikja á FM-útvarpinu
1
Tengdu höfuð- eða heyrnartól við tækið.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á
FM-útvarp . Tiltækar rásir birtast þegar þú flettir í gegnum
tíðnisviðið.
Þegar FM-útvarpið er ræst sjást tiltækar stöðvar sjálfkrafa. Bjóði stöð upp á RDS-upplýsingar
sjást þær örfáum sekúndum eftir að þú byrjar að hlusta á stöðina.
Flakkað á milli útvarpsstöðva
•
Flettu fingrinum upp eða niður meðfram tíðnisviðinu.
Útvarpssvæði valið
1
Þegar kveikt er á útvarpinu ýtirðu á .
2
Pikkaðu á
Stilla útvarpssvæði.
3
Veldu valkost.
Til að stilla sýni
1
Þegar útvarpið er opið pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Tónsjón.
3
Veldu valkost.
FM-útvarpsyfirlit
1
Hnappur til að kveikja og slökkva á útvarpi
2
Skoða valmyndavalkosti
3
Færir tíðnisviðið upp til að leita að rás
4
Vistuð uppáhaldsstöð
5
Færir tíðnisviðið niður til að leita að rás
6
Tíðnival
7
Rás vistuð eða fjarlægð úr uppáhaldi
8
Stillt tíðni
57
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.