Forrit sem ekki eru frá Google Play™ sett upp
Uppsetning forrita frá óþekktum eða óáreiðanlegum aðilum getur skemmt tækið þitt.
Tækið er sjálfgefið stillt á að loka fyrir þess háttar uppsetningar. Hins vegar er hægt að
breyta þessari stillingu og leyfa uppsetningar frá óþekktum aðilum.
Sony ábyrgist hvorki né tryggir ekki afköst forrita eða efnis frá þriðja aðila sem er hlaðið niður
eða á annan máta sótt í tækið. Á sama hátt ber Sony ekki ábyrgð á skemmdum eða skertum
afköstum tækisins vegna flutnings á efni þriðja aðila. Notið eingöngu efni frá áreiðanlegum
aðilum. Hafið samband við efnisveitu ef spurningar eða áhyggjur vakna.
Uppsetning forrita sem ekki eru frá Google Play™ leyfð
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Öryggi.
3
Merktu við gátreitinn
Óþekktur uppruni.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
32
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.