Gögn forrits hreinsuð
Stundum þarftu að hreinsa gögn fyrir forrit. Þetta getur til dæmis gerst ef minni forritsins
fyllist eða þú vilt hreinsa hátt skor fyrir leik. Þú gætir líka viljað þurrka út móttekinn
tölvupóst og margmiðlunarskilaboð í sumum forritum.
Til að hreinsa skyndiminni fyrir forrit
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar.
3
Pikkaðu á
Forrit.
4
Pikkaðu á forritið sem þú vilt hreinsa skyndiminnið fyrir.
5
Pikkaðu á
Tæma skyndiminni.
Það er ekki hægt að hreinsa skyndiminni fyrir sum forrit.
31
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að eyða uppsettu forriti
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar.
3
Pikkaðu á
Forrit.
4
Veldu forritið sem þú vilt eyða.
5
Pikkaðu á
Fjarlægja.
Sumum foruppsettum forritum er ekki hægt að eyða.