Sony Xperia M - Niðurhal af Google Play™‎

background image

Niðurhal af Google Play™

Þú getur hlaðið niður alls konar forritum frá Google Play™, þar á meðal ókeypis forritum.

Áður en þú sækir forrit

Áður en þú byrjar að sækja efni frá Google Play™ skaltu ganga úr skugga um að þú sért

með internettengingu sem virkar.
Hafðu einnig í huga að gagnaflutningsgjöld kunna að bætast við þegar þú sækir efni í

tækið. Frekari upplýsingar fást hjá skiptiborðinu.

Ókeypis forriti hlaðið niður

1

Leitaðu að hlut til að hlaða niður í flokkum eða með leitaraðgerðinni á Google

Play™.

2

Pikkaðu á hlut til að skoða upplýsingar um hann og fylgdu leiðbeiningunum til að

ljúka uppsetningunni.

Keyptu forriti hlaðið niður

1

Leitaðu að hlut til að hlaða niður í flokkum eða með leitaraðgerðinni í Google

Play™.

2

Pikkaðu á hlut til að skoða upplýsingar um hann og fylgdu leiðbeiningunum til að

ljúka kaupunum.