Sony Xperia M - Að nota lásskjá

background image

Að nota lásskjá

Þú getur fengið aðgana að vissum eiginleikum beint úr læstum skjá, t.d. getur þú tekið

myndir og opnað tónlistarspilarann til að spila, gera hlé eða breyta tónlistarlagi.

Myndir teknar úr lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Til að kveikja á myndavélinni dregurðu yfir skjáinn.

3

Pikkaðu á

.

Hljóðlag spilað af lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Til að virkja stýringar tónlistarspilarans pikkarðu á .

3

Pikkaðu á .

Til að gera hlé á lagi í spilun af lásskjá

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á .

Til að skipta um lag í spilun af lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Þegar stýringar tónlistarspilarans birtast pikkarðu á eða .