Aðlagaðu tækið þitt
Þú getur stillt nokkrar tækjastillingar sem passar við þarfir þínar. Til dæmis getur þú breytt
tungumálinu, bætt persónulegum hringtóni við eða breytt birtustigi skjásins.
Stilling hljóðstyrks
Hægt er að stilla hljóðstyrk hringingar fyrir móttekin símtöl og tilkynningar sem og fyrir
tónlist og myndskeið.
Til að stilla hljóðstyrk hringingar með hljóðstyrkstakkanum
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
24
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að stilla hljóðstyrk spilarans með hljóðstyrkstakkanum
•
Þegar tónlist er spiluð eða horft á myndskeið er hljóðstyrkstakkanum ýtt upp eða
niður.
Stilla hljóðstillingar
Þú getur stillt nokkrar hljóðstillingar. Til dæmis, getur þú stillt tækið á hljóðlausa stillingu
þannig að það hringir ekki þegar þú ert á fundi.
Tækið stillt á titringastillingu
•
Ýttu hljóðstyrkstakkanum niður þangað til birtist í stöðustikunni.
Þú getur einnig haldið rofanum inni og pikkar síðan á í valmyndinni sem opnast til að
stilla tækið á titringastillingu.
Tækið sett í hljóðlausa stillingu
1
Haltu inni hljóðstyrkstakkanum þar til tækið byrjar að titra og birtist á
stöðustikunni.
2
Haltu hljóðstyrkstakkanum aftur inni. táknið birtist á stöðustikunni.
Einnig er hægt að halda inni rofanum og pikka svo á í valmyndinni sem opnast til að
stilla tækið á hljóðlausa stillingu.
Tækið stillt á titring og hringingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við
Titra þegar hringt er gátreitinn.
Tími og dagsetning
Þú getur breytt tíma og dagsetningu í tækinu þínu.
Dagsetning stillt handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu
Sjálfvirk tímastilling gátreitinn, ef hann er merktur.
4
Pikkaðu á
Dagsetning.
5
Breyttu dagsetningunni með því að fletta upp og niður.
6
Pikkaðu á
Lokið.
Tími valinn handvirkt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu
Sjálfvirk tímastilling gátreitinn ef merkt er við hann.
4
Pikkaðu á
Stilla tíma.
5
Flettu upp eða niður til að stilla klukkutíma og mínútu.
6
Flettu upp til að breyta
f.h. til að e.h. eða öfugt ef hægt er.
7
Pikkaðu á
Lokið.
Til að stilla tímabelti
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Dagsetning & tími.
3
Afmerktu gátreitinn
Sjálfvirkt tímabelti ef hann er merktur.
4
Pikkaðu á
Velja tímabelti.
5
Veldu valkost.
25
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Stillingar hringitóna
Hringitónn valinn
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð > Hringitónn síma.
3
Veldu hringitón.
4
Pikkaðu á
Lokið.
Til að kveikja á snertitónum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við gátreitina
Snertitónar á takkaborði og Snertihljóð.
Tilkynningarhljóð valið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð > Tilkynningarhljóð.
3
Veldu hljóðið sem á að spilast þegar tilkynning kemur.
4
Pikkaðu á
Lokið.
Skjástillingar
Til að stilla birtustig skjásins
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Skjábirta.
3
Dragðu sleðann til að stilla birtustigið.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Til að stilla skjáinn svo hann titri
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Hljóð.
3
Merktu við gátreitinn
Titra við snertingu. Nú titrar skjárinn þegar þú pikkar á
valtakka og viss forrit.
Til að stilla biðtímann áður en slokknar á skjánum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Skjár > Orkusparnaður.
3
Veldu valkost.
Til að slökkva á skjánum á skjótan hátt ýtirðu í stutta stund á rofann .
Tungumálastillingar
Þú getur valið sjálfgefið tungumál fyrir tækið þitt og breytt því aftur seinna.
Tungumálinu breytt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Tungumál og innsláttur > Tungumál.
3
Veldu valkost.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Ef þú velur rangt tungumál og getur ekki lesið valmyndartextana, finndu og pikkaðu á . Veldu
síðan texta við hliðina á
og veldu fyrstu færsluna í valmyndinni sem opnast. Þú getur síðan
valið tungumálið sem þú vilt.
Flugstilling
Í flugstillingu er slökkt á tengingu við símkerfi og útvarp til að hindra truflanir í viðkvæmum
tækjum. Hins vegar getur þú spilað leiki, hlustað á tónlist, horft á myndskeið og önnur
26
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
efni, svo lengi sem öll þessi efni hafa verið vistuð á minniskortið þitt eða innri geymslunni
þinni. Einnig er hægt að láta vita með hringingu, ef hún er virkjuð.
Að kveikja á flugstillingu minnkar eyðslu rafhlöðunnar.
Kveikt á flugstillingu
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Meira....
3
Merktu við
Flugstilling gátreitinn.
Þú getur einnig haldið rofanum inni og valið síðan
Flugstilling í valmyndinni sem opnast.