Sony Xperia M - Staða og tilkynningar

background image

Staða og tilkynningar

Stöðustikan efst á skjánum birtir það sem er að gerast í tækinu. Til vinstri færðu

tilkynningar um eitthvað nýtt eða yfirstandandi. Til dæmis birtast ný skilaboð og

dagbókartilkynningar hér. Hægra megin sést sendistyrkur, staða rafhlöðu og aðrar

upplýsingar.

Stöðustikann leyfir þér að stilla grunnstillingar á tækinu þínu, til dæmis Wi-Fi®,

Bluetooth™, gagnaumferð og hljóð. Þú getur opnað stillingarvalmynd frá

tilkynningaspjaldinu til að breyta öðrum stillingum.
Tilkynningaljós veitir einnig upplýsingar um stöðu rafhlöðunnar og nokkrar tilkynningar. Til

dæmis þýðir blikkandi blátt ljós nýtt skeyti eða ósvarað símtal. Tilkynningaljósið virkar

hugsanlega ekki þegar lítil hleðsla er á rafhlöðunni.

Athuga tilkynningar og viðvarandi starfsemi

Þú getur dregið niður stöðustikuna til að opna tilkynningarspjaldið og fengið fleiri

upplýsingar. Þú getur til dæmis opnað ný skilaboð eða skoðað dagbókarviðburð af

spjaldinu. Einnig getur þú opnað sum forrit sem keyra í bakgrunni, á borð við

tónlistarspilarann.

18

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tilkynningaskjárinn opnaður

Dragðu stöðustikuna niður á við.

Til að loka tilkynningarspjaldinu

Dragðu flipann neðst á tilkynningarspjaldinu upp.

Opna forrit í gangi á tilkynningaskjánum

Pikkaðu á táknið fyrir forritið sem er í gangi til að opna það.

Til að hafna tilkynningu af Tilkynningaskjánum

Styddu fingri á tilkynningu og ýttu henni til vinstri eða hægri.

Til að hreinsa tilkynningalistann

Smelltu á

Hreinsa á tilkynningalistanum.

Stilltu tækið frá tilkynningaspjaldinu

Þú getur opnað stillingarvalmynd frá tilkynningaspjaldinu til að stilla grunnstillingar

tækisins. Til dæmis getur þú kveikt á Wi-Fi®.

Til að opna stillingavalmynd tækisins af tilkynningaspjaldi

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Pikkaðu á .

Hljóðstillingar stilltar frá tilkynningaspjaldinu

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Pikkaðu á .

19

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að stjórna Bluetooth™ valkostinum frá tilkynningarspjaldinu

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Pikkaðu á .

Til að stjórna Wi-Fi® valkostinum frá tilkynningarspjaldinu

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Pikkaðu á .

Til að kveikja eða slökkva á gagnaumferð af tilkynningarspjaldinu

1

Dragðu stöðustikuna niður á við.

2

Pikkaðu á .