
Stillingarvalmynd
Skoðaðu og breyttu stillingum tækisins úr stillingarvalmyndinni.
Fáðu aðgang að tækjastillingum
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Stillingar.
Þú getur líka dregið stöðustikuna niður á við á heimaskjánum og pikkað á til að fá aðgang
að tækjastillingum.