Um Kvikmyndir
Nota kvikmyndaforritið til að spila kvikmyndir og önnur myndskeið sem þú hefur sótt í
tækið þitt. Kvikmyndaforritið getur einnig hjálpað þér að ná í veggspjaldslist, samantekt,
upplýsingar um flokk og leikstjóra kvikmynda. Þú getur líka spilað kvikmyndirnar þína á
öðrum tækjum sem eru tengd við sama símkerfi.
Myndskeið sem tekin er upp á myndavél tækisins kom upp í möppuforritinu, ekki í
kvikmyndaforritinu.
Yfirlit yfir kvikmyndir
1
Skoða valmyndavalkosti
2
Flettu í gegnum allar kvikmyndirnar
3
Opna Video Unlimited-forritið
4
Flettu í gegnum efni á öðrum tengdum DLNA Certified™-tækjum
5
Öll myndskeiðsatriðin sem eru til staðar í tækinu þínu
Mögulegt er að Video Unlimited sé ekki í boði í öllum löndum eða svæðum.