Sony Xperia M - Að nota myndavélina

background image

Að nota myndavélina

Þrjár leiðir eru til að taka ljósmyndir með myndavélinni. Þú getur ýtt á afsmellarann, pikkað

á myndavélarhnappinn á skjánum eða snert reit á skjánum.

Myndir teknar með myndavélartakkanum

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Ýttu myndavélartakkanum alla leið niður.

Mynd tekin með því að pikka á myndavélahnappinn

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Beittu myndavélinni að viðfangsefninu.

3

Pikkaðu á myndavélahnappinn . Myndin er tekin um leið og þú tekur fingurinn af.

60

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Sjálfsmynd tekin með fremri myndavélinni

1

Kveiktu á myndavélinni.

2

Pikkaðu á táknið upp í vinstra horni skjásins, finndu síðan og veldu

Fremri

myndavél.

3

Ýttu á myndavélartakkann til að taka mynd. Myndin er tekin um leið og þú tekur

fingurinn af.

Til að nota aðdráttarvalkostinn

Þegar myndavélin er opin ýtirðu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.

Klíptu inn eða út á myndavélaskjánum þegar myndavélin er opin.

Myndavélarflassið notað

1

Þegar myndavélin er opin pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Flass og veldu viðeigandi flassstillingu.

3

Taktu myndina.

Myndir og myndskeið skoðuð

1

Opnaðu myndavélina, pikkaðu síðan á smámynd efst til hægri á skjánum til að

opna mynd eða myndskeið.

2

Flettu til vinstri eða hægri til að skoða myndir eða myndskeið. Myndskeið eru merkt

með .

Mynd eytt

1

Opnaðu myndina sem þú vilt eyða.

2

Pikkaðu á tóma svæðið á skjánum til að birtist.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á

Eyða til að staðfesta.