Að nota myndavélina
Þrjár leiðir eru til að taka ljósmyndir með myndavélinni. Þú getur ýtt á afsmellarann, pikkað
á myndavélarhnappinn á skjánum eða snert reit á skjánum.
Myndir teknar með myndavélartakkanum
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Ýttu myndavélartakkanum alla leið niður.
Mynd tekin með því að pikka á myndavélahnappinn
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Beittu myndavélinni að viðfangsefninu.
3
Pikkaðu á myndavélahnappinn . Myndin er tekin um leið og þú tekur fingurinn af.
60
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Sjálfsmynd tekin með fremri myndavélinni
1
Kveiktu á myndavélinni.
2
Pikkaðu á táknið upp í vinstra horni skjásins, finndu síðan og veldu
Fremri
myndavél.
3
Ýttu á myndavélartakkann til að taka mynd. Myndin er tekin um leið og þú tekur
fingurinn af.
Til að nota aðdráttarvalkostinn
•
Þegar myndavélin er opin ýtirðu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
•
Klíptu inn eða út á myndavélaskjánum þegar myndavélin er opin.
Myndavélarflassið notað
1
Þegar myndavélin er opin pikkarðu á .
2
Pikkaðu á
Flass og veldu viðeigandi flassstillingu.
3
Taktu myndina.
Myndir og myndskeið skoðuð
1
Opnaðu myndavélina, pikkaðu síðan á smámynd efst til hægri á skjánum til að
opna mynd eða myndskeið.
2
Flettu til vinstri eða hægri til að skoða myndir eða myndskeið. Myndskeið eru merkt
með .
Mynd eytt
1
Opnaðu myndina sem þú vilt eyða.
2
Pikkaðu á tóma svæðið á skjánum til að birtist.
3
Pikkaðu á .
4
Pikkaðu á
Eyða til að staðfesta.