Sony Xperia M - Um myndavélina

background image

Um myndavélina

Úr myndavélinni getur þú, til dæmis sent myndirnar þínar og myndskeið til vina sem

skilaboð eða sent þær á vefþjónustu. Á tækinu er einnig fremri myndavél sem hentar vel

til að taka sjálfsmyndir.

Yfirlit yfir myndavélarstýringar

1

Auka eða minnka aðdrátt

2

Aðalskjár myndavélar

3

Myndavélartakki – Kveikja á myndavél/taka myndir/taka upp myndskeið

4

Skoða myndir og myndskeið

5

Taka myndir eða taka upp myndskeið

6

Fara aftur um eitt skref eða loka myndavélinni

7

Skiptu á milli fremri og aðalmyndavélar

8

Fremri myndavél

9

Tákn fyrir myndavélastillingar og flýtileiðir

Til að opna myndavélina

Ýttu á myndavélartakkann og haltu honum inni.

Myndavélinni lokað

Ýttu á frá aðalskjá myndavélarinnar.