
Endurstilla tækið þitt
Þú getur endurstillt tækið þitt á upprunalegar stillingar með því að eyða öllum gögnum af
minni tækisins. Búðu til öryggisafrit af öllum mikilvægum gögnum sem eru vistuð á
tækinu áður en þú endurstillir það.
107
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Skipta yfir í sjálfgefnar stillingar
Ekki endurræsa tækið á meðan endurstillingaraðgerðin er í gangi til að koma í veg fyrir að
tækið skemmist.
1
Dragðu stöðustikuna niður á við og pikkaðu svo á .
2
Finndu og pikkaðu á
Öryggisafrit og núllstilling> Núllstilla símann.
3
Ef þú vilt einnig eyða gögnum eins og myndum eða tónlist, sem eru vistuð á innri
geymslu tækisins, merkir þú við
Eyða innri geymslu gátreitinn.
4
Pikkaðu á
Núllstilla síma.
5
Til að staðfesta pikkarðu á
Eyða öllu.