Að hringja
Hægt er að hringja með því að slá inn símanúmer, með því að pikka á símanúmer í
tengiliðalista tækisins eða með því að pikka á símanúmerið á símtalaskráskjánum. Þú
getur einnig notað snjallvalseiginleika til að finna númer fljótt úr tengiliðalista og
símtalaskrám.
Þegar þú hringir eru bæði aðalhljóðnemi tækisins og aukahljóðnemi notaðir til að draga úr
suði og bakgrunnshljóði.
Ekki hylja aukahljóðnemann þegar þú hringir.
1
Opnaðu fyrir tengiliði
2
Skoðaðu símtalaskránna
3
Skoðaðu uppáhalds tengiliðina
4
Skoðaðu tengiliðahópa sem eru vistaðir á tækinu
5
Númeri eytt
6
Takkaborð
33
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
7
Fela eða hreinsa símtalaskrá
8
Símtalahnappur
9
Fela eða sýna skífuna
Hringt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími.
3
Sláðu inn símanúmer viðtakandans og pikkaðu á
Hringja. Til að eyða númeri
pikkarðu á .
Til að hringja í með snjallvali
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími.
3
Notaðu takkaborðið til að slá inn bókstöfum eða númerum sem samsvara
tengiliðnum sem þú vilt hringja í. Þegar þú slærð hvern bókstaf eða númer inn
birtist listi með möguleikum sem geta passað saman.
4
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt hringja í.
Millilandasímtal
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími.
3
Styddu á 0 þar til „+“ merki birtist.
4
Sláðu inn landsnúmerið, svæðisnúmer (án fyrsta núllsins) og símanúmerið og
pikkaðu svo á
Hringja.
Birta eða fela eigið símanúmer
Þú getur valið að birta eða fela eigið númer í síma viðtakenda þegar þú hringir í þá.
Að birta eða fela númerið þitt
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtalsstillingar > Viðbótarstillingar >
Númerabirting.