
Símafundir
Með símafundi eða fundarsamtali er hægt að ræða samtímis við fleiri en einn.
Þú getur bætt símafundi við, haft samband við símafyrirtækið til að fá upplýsingar um
þátttakendur.
Símafundur
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á
Takkaborð.
2
Sláðu inn símanúmer annars þátttakandans og pikkaðu á
Hringja. Þegar hinn
þátttakandinn svarar er fyrsta símtalið sett í bið.
3
Pikkaðu á til að bæta öðrum þátttakandanum við símafundinn.
4
Endurtaktu skref 1 til 3 til að bæta við fleiri þátttakendum.
Einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi
1
Meðan á símtali stendur pikkarðu á
{0} þátttakendur.
2
Pikkaðu á símanúmer þátttakandans sem þú ætlar að ræða einslega við.
3
Til að ljúka einkasamtali og snúa aftur í símafundinn pikkarðu á .
36
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

Þátttakanda sleppt úr símafundi
1
Þegar símafundur er í gangi pikkarðu á hnappinn sem sýnir fjölda þátttakenda.
Pikkaðu til dæmis á
3 þátttakendur ef þrír þátttakendur eru á fundinum.
2
Pikkaðu á við hlið þátttakandans sem þú vilt sleppa.
Til að ljúka símafundi
•
Meðan símtalið er í gangi bankarðu á .