Símtalaskrá notuð
Símtalaskránni geturðu skoðað ósvöruð símtöl , móttekin símtöl og hringd símtöl .
Ósvöruð símtöl skoðuð
1
birtist á stöðustikunni þegar þú hefur misst af símtali. Dragðu stöðustikuna
niður.
2
Pikkaðu á
Ósvarað símtal.
Til að hringja í númer úr símtalaskránni
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími. Símtalaskráin birtist á efri hluta skjásins.
3
Til að hringja beint í númer pikkarðu á númerið. Til að breyta númeri áður hringt er
styðurðu á það og pikkar á
Breyta númeri fyrir símtal.
Einnig er hægt að hringja í númer með því að pikka á >
Hringja til baka.
35
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að bæta númeri úr símtalaskrá við tengiliði
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími. Símtalaskráin birtist á efri hluta skjásins.
3
Styddu á númerið og pikkaðu svo á
Bæta við Tengiliði.
4
Pikkaðu á viðeigandi tengilið eða pikkaðu á
Búa til nýjan tengilið.
5
Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á
Lokið.
Til að fela símtalaskrár
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á > .
3
Pikkaðu á
Fela símtalaskrá til að fela símtalaskrár.