Sony Xperia M - Takmarka símtöl

background image

Takmarka símtöl

Símtöl útilokuð

Hægt er að útiloka allar eða tiltekna flokka út- og innhringinga. Þegar þú notar útilokun

símtala í fyrsta skipti þarftu að slá inn PUK-númerið (Personal Unblocking Key) og síðan

nýtt lykilorð til að gera útilokunaraðgerðina virka.

Til að loka fyrir móttekin símöl eða úthringingar

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtalsstillingar > Lokun fyrir símtöl.

3

Veldu valkost.

4

Sláðu inn lykilorðið og pikkaðu á

Kveikja.

Takmarka hringd símtöl

Hafirðu fengið PIN2-númer frá þjónustuveitunni geturðu notað lista yfir læst skammval

(FDNs) til að takmarka hringd símtöl.

Til að gera læst skammval virkt eða óvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtalsstillingar > Númer í læstu skammvali.

3

Pikkaðu á

Virkja læst skammval eða Afvirkja læst skammval.

4

Sláðu inn PIN2-númerið þitt og pikkaðu á

Í lagi.

Listi yfir samþykkta viðtakendur opnaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtalsstillingar > Númer í læstu skammvali >

Númer í læstu skammvali.

37

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.