Sony Xperia M - Tekið á móti símtölum

background image

Tekið á móti símtölum

Símtali svarað

Til að hafna símtali

Slökkt á hringitóni fyrir móttekið símtal

Þegar þú færð símtal, ýtirðu á hljóðstyrkstakkann.

Símtali hafnað með skilaboði

Þú getur hafnað símtali með forstilltu skilaboði. Þegar þú hafnar símtali með svona

skilaboði, er skilaboðið sent sjálfkrafa í hringjandann og vistað í tækinu þínu.
Sex skilaboð eru fyrirfram valin í tækinu þínu. Þú getur valið á milli þessara forstilltu

skilaboða, sem einnig er hægt að breyta ef þarf.

Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði

Dragðu

Hafna með skilaboðum upp, veldu síðan skilaboð.

34

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði

Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur, dragðu

Hafna með

skilaboðum upp, veldu síðan skilaboð.

Til að breyta skilaboði sem er notað til að hafna símtali

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Símtalsstillingar > Hafna símtali m. skilaboðum.

3

Pikkaðu á skilaboðið sem þú vilt breyta, gerðu síðan nauðsynlegar breytingar.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á

Í lagi.