Sony Xperia M - Samstillt við Facebook™‎

background image

Samstillt við Facebook™

Tvær leiðir eru til að nota Facebook™ í tækinu. Þú getur notað staðlað Facebook forrit til

að fá aðgang að Facebook reikningnum á netinu eða þú getur samstillt Facebook

reikninginn við tækið þitt og deila efni milli Facebook™ og úrvali af öðrum forritum. Til

dæmis getur þú deilt tónlist í „WALKMAN“ forritinu í tækinu þínu í gegnum Facebook. Til

að samstilla tækið við Facbook verður þú fyrst að setja upp „Xperia™ Facebook“ reikning

— lausn þróuð af Sony til að auðvelda samruna.

„Xperia™ með Facebook“ reikningi sett upp í tækinu þínu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Stillingar > Bæta við reikningi > Xperia™ með Facebook.

3

Fylgdu skjáleiðbeiningunum til að skrá þig inn á Facebook™ reikninginn þinn eða

búðu til nýjan reikning.

„Xperia™ með Facebook“ reikningi samstilltur handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ með Facebook.

3

Veldu pósthólfið sem þú vilt samstilla.

4

Ýttu á og síðan á

Samstilla núna.

Til að fjarlægja „Xperia™ með Facebook“ reikningi

Þegar þú fjarlægir „Xperia™ með Facebook“ reikningi frá tækinu þínu, er tengdur Facebook

reikningur ekki eyddur og þú getur ennþá með aðgang að honum í gegnum tölvu.

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

Stillingar > Xperia™ með Facebook.

3

Veldu pósthólfið sem þú vilt fjarlægja.

4

Ýttu á og síðan á

Fjarlægja reikning.

5

Pikkaðu aftur á

Fjarlægja reikning til að staðfesta.

99

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.