
Google Talk™
Þú getur notað Google Talk™ spjallforrit í tækinu þínu til að spjalla við vini sem nota
einnig þetta forrit.
Ræsa Google Talk™
1
Á Heimaskjár, bankarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Tal.
Spjallskilaboðum svarað með Google Talk™
1
Þegar einhver tengist þér á Google Talk™, birtist í stöðustikanum.
2
Dragðu stöðustikuna niður, bankaðu á skilaboðin og byrjaðu að spjalla.
45
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.