Notkun tónlistarspilarans
Spilun hljóðefnis
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á .
2
Í
Tónlistin mín, veldu tónlistarflokk og flettu að laginu sem þú vilt opna.
3
Pikkaðu á lag til að spila það.
Það getur verið að þú getir ekki spilað hluti sem hafa höfundarréttarvörn. Vinsamlegast
staðfestu að þú hafir nauðsynlegan rétt á efni sem þú ætlar að deila.
Til að breyta lögum
•
Þegar lag er í spilun, pikkarðu á eða .
•
Þegar lag er í spilun rennirðu plötuumslagi til vinstri eða hægri.
Hlé gert á lagi
•
Pikkaðu á .
Til að spóla tónlist áfram eða til baka
•
Haltu inni eða .
Þú getur einnig dregið framvinduvísinn til hægri eða vinstri.
Til að stilla hljóðstyrk
•
Ýttu á hljóðstyrkstakkann.
Til að bæta hljóðgæði með tónjafnara
1
Með tónlistarspilarann opinn pikkar þú á .
2
Pikkaðu á
Stillingar > Hljóðbrellur.
3
Veldu stillingu, pikkaðu síðan á
Í lagi til að staðfesta.
Kveikt á eiginleikum umhverfishljóðs
1
Með tónlistarspilarann opinn pikkar þú á .
2
Pikkaðu á
Stillingar > Hljóðbrellur > Hljóðbætur > Stillingar > Umhverfishljómur
(VPT).
3
Veldu stillingu, pikkaðu síðan á
Í lagi til að staðfesta.
Til að skoða núverandi spilunarröð
•
Meðan lag spilar í „WALKMAN“ spilaranum pikkarðu á >
Spila röð.
Til að fela tónlistarspilarann
•
Þegar tónlistarspilari spilar pikkarðu á til að opna fyrri skjá eða pikkar á til að
opna Heimaskjár. Tónlistarspilarinn heldur áfram að spila í bakgrunninum.
Opnaðu tónlistarspilarann þegar það spilar í bakgrunninum
1
Pikkaðu á til að opna tilkynningarborðið meðan lagið spilar í bakgrunninum.
2
Pikkaðu á heiti lagsins til að opna tónlistarspilarann.
Til að eyða lagi
1
Í
Tónlistin mín, flettu að lagi sem þú vilt eyða.
2
Haltu lagatitli inni, pikkaðu síðan á
Eyða.
Einnig er hægt að eyða plötum á þennan hátt.
51
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Til að senda lag
1
Í
Tónlistin mín, þegar þú flettir að lögum, heldurðu heiti lagsins inni.
2
Pikkaðu á
Senda.
3
Veldu forrit úr listanum og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.
Einnig er hægt að senda plötur og spilunarlista á sama hátt.
Til að „Læka“ lag á Facebook™
1
Á meðan lag spilar í tónlistaspilaranum, pikkarðu á plötuumslagið.
2
Pikkaðu á til að sýna að þér „Lækar" lagið á Facebook™. Ef vill, er hægt að
bæta athugasemd við í athugasemdareitinn.
3
Pikkaðu á
Deila til að senda lagið á Facebook™. Ef tekið er við laginu á
velheppnaðan hátt færðu staðfestingarskilaboð frá Facebook™.