Tónlistarspilaragræja
Tónlistarspilaragræjan er smáforrit sem veitir þér beinan aðgang að tónlistarspilaranum á
Heimaskjár. Þú þarft að bæta græjunni við Heimaskjár áður en þú getur notað hana.
Til að bæta tónlistaspilaragræju við á heimaskjáinn þinn
1
Pikkaðu á tómt svæði á Heimaskjár og síðan á
Græjur.
2
Finndu og pikkaðu á
Tónlistar-spilari.