TrackID™ tækni
Borið kennsl á tónlist með TrackID™ tækni
Notaðu TrackID™ þekkingarþjónustu fyrir tónlist til að bera kennsl á tónlistarlag sem þú
heyrir spila í umhverfinu. Taktu bara upp smá prufu af laginu og þú munt fá flytjanda, heiti
og plötuupplýsingar á nokkrum sekúndum. Þú getur keypt lög sem TrackID™ ber kennsl
54
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
á og þú getur skoðað TrackID™ listann til að sjá hvar TrackID™ notendur kringum
heiminn eru að leita að. Notaðu TrackID™ tæknina í hljóðlátu umhverfi til að ná sem
bestum árangri.
TrackID™ forritið opnað
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
TrackID™.
Þú getur einnig notað TrackID™ græjuna til að opna
TrackID™ forritið.
Leitað að lagaupplýsingum með TrackID™
1
Opnaðu
TrackID™ forritið og beindu svo tækinu þínu þangað sem lagið kemur.
2
Pikkaðu á . Ef TrackID™ þekkir lagið birtast niðurstöðurnar á skjánum.
Til að fara aftur í
TrackID™ byrjunarskjáinn ýtirðu á .
TrackID™-listi skoðaður
1
Opnaðu
TrackID™ forritið og pikkaðu síðan á Listar. Í fyrsta skipti sem þú skoðar
lista er hann stilltur á þitt svæði.
2
Til að skoða lista yfir vinsælustu leitir á öðrum svæðum pikkarðu á >
Svæði.
3
Veldu land eða svæði.
Niðurstöður TrackID™-tækninnar notaðar
Upplýsingar um lag birtast þegar borin eru kennsl á það í TrackID™-leit. Þú getur valið að
kaupa lagið eða deila því með tölvupósti, SMS eða netsamfélagsþjónustu. Þú getur
einnig nálgast frekari upplýsingar um flytjanda lagsins.
Kaup á lagi sem TrackID™-forritið þekkir
1
Þegar
TrackID™ forritið hefur greint lag pikkarðu á Sækja.
2
Fylgdu leiðbeiningunum í tækinu til að ljúka við kaupin.
Þú getur líka valið lag til að kaupa með því að opna
Saga eða Listar flipana á TrackID™
upphafsskjánum.
Innkaupaþjónusta fyrir lög er ekki studd í öllum löndum/svæðum eða af öllum símafyrirtækjum
og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum.
Lagi deilt
1
Þegar
TrackID™ forritið hefur greint lag skaltu pikka á Deila og velja síðan leið til
að deila.
2
Fylgdu leiðbeiningunum í tækinu til að ljúka við ferlið.
Þú getur líka valið lag til að deila með því að opna
Saga eða Listar flipana á TrackID™
upphafsskjánum.
Upplýsingar um flytjanda lags skoðaðar
•
Þegar
TrackID™ forritið hefur greint lag pikkarðu á Um flytjanda.
Þú getur líka valið lag til að deila með því að opna
Saga eða Listar flipana á TrackID™
upphafsskjánum.
Til að mæla með lagi á Facebook™
1
Þegar
TrackID™ forritið er opið skaltu pikka á heiti lagsins.
2
Á upplýsingaskjá lagsins, bíddu þangað til flipinn birtist, pikkaðu síðan á þennan
flipa.
3
Skráðu þig inn á
Facebook™ og mæltu með laginu.
Það getur verið að eiginleikinn sé ekki studdur í öllum löndum/svæðum eða af öllum
símafyrirtækjum og/eða þjónustuveitum á öllum svæðum.
55
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Lagi eytt úr lagasögu
1
Opnaðu
TrackID™ forritið og pikkaðu síðan á Saga.
2
Pikkaðu á lagaheiti, pikkaðu síðan á
Eyða.
3
Pikkaðu á
Já til að staðfesta.
56
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.