Verndar heyrnina þína
Að hlusta á tónlistarspilara eða aðra efnisspilara hátt í lengri tíma getur skaðað heyrnina,
jafnvel þó hljóðstyrkurinn sé stilltur lágt. Til að láta vita um þess konar hættur, birtast
hljóðstyrksviðvörun þegar hljóðið er of hátt og eftir að tónlistarspilarinn er notaður í meira
en 20 klukkustundir.
Slökkt á hljóðstyrk viðvörunarinnar
•
Þegar birtist, pikkarðu á
Í lagi til að hafna viðvöruninni.
Í hvert sinn sem þú endurræsir tækið þitt, er efnishljóðið stillt sjálfkrafa á hóflegt stig.