Sony Xperia M - Notkun tölvupósts

background image

Notkun tölvupósts

Skrifa og senda tölvupóst

1

Gakktu úr skugga um að þú hafir sett upp tölvupóstreikning.

2

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á

Tölvupóstur.

3

Ef þú ert að nota nokkur pósthólf pikkarðu á efst á skjánum og velur reikninginn

sem þú vilt fara yfir.

4

Pikkaðu á , svo á

Til og sláðu svo inn nafn viðtakanda eða netfang, eða pikkaðu

á og veldu einn eða fleiri viðtakendur af tengiliðalistanum þínum.

5

Sláðu inn umræðuefni tölvupóstsins og skilaboðatexta og pikkaðu á .

Til að fá tölvupóstskeyti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist.

3

Ef þú vilt athuga annað pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem

inniheldur og velur svo pósthólfið sem þú vilt athuga. Ef þú vilt athuga öll

pósthólf í einu pikkarðu á stikuna sem inniheldur og pikkar svo á

Sameinað

yfirlit.

4

Til að sækja ný skeyti pikkarðu á .

Ef þú setur upp vinnutölvupóstsreikning, getur þú sett athugunartíðnina á

Sjálfvirk (vaktað).

Tölvupóstskeyti lesin

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Flettu upp eða niður í innhólfinu og pikkaðu á tölvupóst sem þú vilt lesa.

4

Í textareitnum glennirðu í sundur tvo fingur eða klemmir þá saman til að auka eða

minnka aðdrátt.

5

Notaðu fram- eða afturörvarnar til að lesa næsta eða fyrra skeyti.

Til að skoða viðhengi tölvupóstskeytis

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Finndu og pikkaðu á skeytið sem óskað er eftir í innhólfi tölvupóstsins. Tölvupóstar

með viðhengi eru tilgreind með .

4

Pikkaðu á viðhengjaflipann í skeytinu. Öll viðhengi birtast í lista.

5

Pikkaðu á

Hlaða fyrir neðan viðhengt atriði.

6

Þegar viðhenginu hefur verið hlaðið niður pikkarðu á

Skoða eða Vista.

47

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að vista netfang sendanda í tengiliðum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Finndu og pikkaðu á skeytið sem óskað er eftir í innhólfi tölvupóstsins.

4

Pikkaðu á nafn sendandans.

5

Pikkaðu á

Í lagi þegar þú er beðin(n) um að setja nafn inn á tengiliðina.

6

Veldu fyrirliggjandi tengilið eða pikkaðu á

Búa til nýjan tengilið ef þú vilt búa til

nýjan tengilið.

7

Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á

Lokið.

Tölvupóstskeyti svarað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Finndu og pikkaðu á skeytið sem þú vilt svara og pikkaðu svo á .

4

Pikkaðu á

Svara eða Svara öllum.

5

Sláðu inn svari, pikkaðu síðan á .

Til að áframsenda tölvupóstskeyti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Finndu og pikkaðu á skeytið sem þú vilt áframsenda.

4

Pikkaðu á og síðan á

Framsenda.

5

Pikkaðu á

Til og sláðu inn heimilisfang viðtakandans.

6

Sláðu inn skilaboðstextanum, pikkaðu síðan á .

Tölvupóstskeyti eytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað pósthólf

sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo pósthólfið

sem þú vilt athuga.

3

Í innhólfinu merkirðu í gátreit skeytisins sem á að eyða og pikkar svo á .

Til að merkja lesinn tölvupóst sem ólesinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað

pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu á slána sem inniheldur og velur svo

pósthólfið sem þú vilt athuga.

3

Hakaðu í gátreit viðeigandi skeytis og pikkaðu svo á .

Til að merkja ólesið skeyti sem lesið merkirðu við gátreit skeytisins og pikkar svo á .

Unnið með tölvupóstinn þinn í bunkum

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á

. Innhólf sjálfgefins

pósthólfs birtist. Ef þú vilt athuga annað pósthólf sem uppsett er á tækinu pikkarðu

á slána sem inniheldur og velur svo pósthólfið sem þú vilt athuga.

2

Merktu við gátreiti skeytanna sem þú vilt velja.

3

Þegar þessu er lokið pikkarðu á eitt táknanna á tækjastikunni til að færa til dæmis

valin skeyti í aðra möppu.

48

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Til að breyta tíðni athugunar innhólfsins

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

.

3

Ýttu á og pikkaðu svo á

Stillingar.

4

Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á pósthólfið sem þú vilt stilla.

5

Pikkaðu á

Tíðni tölvupóstkönnunar og veldu valkost.

49

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.