Aðrar aðferðir til að flytja tengiliði
Þú getur notað minniskortið eða Bluetooth
®
tækni til að færa tengiliði beint yfir í nýja
tækið þitt, en það fer eftir getu gamla tækisins. Það er ekki mælt með að nota SIM-kortið
til að færa tengiliðina milli tækja. Það getur verið að það sé ekki nóg og mikið pláss á
SIM-kortinu til að vista alla tengiliðina og sum SIM-kort geta aðeins vistað eitt símanúmer
fyrir hvern tengilið.
Frekari upplýsingar eru í notandahandbók gamla tækisins um hvernig á að afrita tengiliði
yfir á minniskort, vista tengiliði á SIM-kort eða að flytja tengiliði með Bluetooth
®
.
Til að flytja tengiliði inn frá minniskorti
38
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Á Heimaskjár pikkaðu á og síðan á .
2
Ýttu á og pikkaðu svo á
Flytja inn tengiliði > SD-kort.
3
Ef þú hefur sett upp samstillingarreikningi, getur þú sett inn flutta tengiliði
minniskorts yfir á þann reikning. Eða þú getur valið aðeins að nota flutta tengiliði í
tækið. Veldu valkosinn sem þú óskar eftir.
4
Ef þú hefur fleiri en eina vCard nafnspjaldaskrá á SD-kortinu, birtist listi sem sýnir
mismunandi hópa tengiliða sem eru vistaðir í tækinu, með samsvarandi
dagsetningum þegar þeir voru búnir til. Veldu hópinn sem þú vilt flytja inn.
Til að fá tengiliðagögn sent með því að nota Bluetooth™ tækni
1
Tryggðu að kveikt sé á Bluetooth™ valkostinum og tækið sé stillt á sýnilegt. Ef
ekki, getur þú ekki fengið gögn úr öðrum tækjum.
2
Þegar þú ert beðinn um að staðfesta hvort þú viljir fá skrá, pikkarðu á
Samþykkja.
3
Dragðu tilkynningarspjaldið niður og pikkar á skránna sem þú vilt fá til að flytja
tengiliðagögn inn.
Til að flytja inn tengiliði af SIM-korti
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , pikkaðu síðan á .
2
Ýttu á , pikkar síðan á
Flytja inn tengiliði > SIM-kort.
3
Ef þú hefur sett upp samstillingarreikningi, getur þú valið að setja inn tengiliði SIM-
kortsins yfir á þann reikning. Eða þú getur valið aðeins að nota þessa tengiliði í
tækinu þínu. Veldu valkosinn sem þú óskar eftir.