Sony Xperia M - Tengiliðir samstilltir við tækið þitt

background image

Tengiliðir samstilltir við tækið þitt

Ef þú hefur samstillt tengiliði úr gamla tækinu þínu eða úr tölvu með tengdum
samstillingareikningi, til dæmis Google Sync™, Microsoft

®

Exchange ActiveSync

®

eða

Facebook™ getur þú flutt þessa tengiliði yfir í nýja tækið með því að nota þennan

reikning.

Samstilling tengiliða í tækinu þínu með samstillingarreikningi

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , pikkar síðan á .

2

Pikkaðu á , pikkar síðan á

Stillingar > Reikningar og samstill..

3

Ef þú hefur þegar sett samstillingarreikning upp og þú vilt samstilla við þann

reikning, pikkaðu á reikninginn, ýttu síðan á og pikkaðu á

Samstilla núna.