Tengiliðir samstilltir við tækið þitt
Ef þú hefur samstillt tengiliði úr gamla tækinu þínu eða úr tölvu með tengdum
samstillingareikningi, til dæmis Google Sync™, Microsoft
®
Exchange ActiveSync
®
eða
Facebook™ getur þú flutt þessa tengiliði yfir í nýja tækið með því að nota þennan
reikning.
Samstilling tengiliða í tækinu þínu með samstillingarreikningi
1
Á Heimaskjár pikkarðu á , pikkar síðan á .
2
Pikkaðu á , pikkar síðan á
Stillingar > Reikningar og samstill..
3
Ef þú hefur þegar sett samstillingarreikning upp og þú vilt samstilla við þann
reikning, pikkaðu á reikninginn, ýttu síðan á og pikkaðu á
Samstilla núna.