Sony Xperia M - Flutningur og meðhöndlun efnis með USB-snúru

background image

Flutningur og meðhöndlun efnis með USB-snúru

Notaðu USB-snúrutengingu milli tölvunnar og tækisins til að auðvelda flutning og vinna

með skrár. Þegar tvö tæki eru tengd, getur þú dregið og sleppt efninu milli tækisins og

tölvunnar eða milli innri tækjageymslu og SD-kortsins með því að nota könnuðaskrá

tölvunnar.

Til að flytja efni á milli tækisins og tölvu með USB-snúru

1

Tengdu tækið við tölvu með USB-snúru.

Innri geymsla og SD-kort tengt birtist á

stöðustikunni.

2

Tölva: Opnaðu Microsoft® Windows® Explorer af skjáborðinu og bíddu þangað til

innri geymsla tækisins og SD-kortið birtast sem ytri diskar í Microsoft® Windows®

Explorer.

3

Tölva: Dragðu og slepptu viðkomandi skrám á milli tækisins og tölvunnar.