Yfirlit yfir stöðu- og tilkynningartákn
Stöðutákn
Eftirfarandi stöðutákn geta birst á skjánum þínum:
Sendistyrkur
Ekkert merki
Reiki
GPRS er til staðar
EDGE er til staðar
LTE er til staðar
NFC er virkt
3G er til staðar
GPRS gögn send og niðurhöluð
EDGE gögn send og niðurhöluð
3G gögn send og niðurhöluð
Net er til staðar
Gögn send og niðurhöluð
Staða rafhlöðu
Rafhlaðan er í hleðslu
GPS er virkt
Flugvélarstilling er virk
The Bluetooth™ virkni er virk
SIM hefur ekki verið sett inn
Slökkt er á hljóðnemanum
Kveikt er á hátalara
Hljóðlaus stilling
Titringur
Vekjaraklukkan mun hringja
Samstilling er í gangi
113
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Vandamál með innskráningu eða samstillingu
Wi-Fi®-tenging er virk og þráðlaus net eru til staðar
Það veltur á netveitu, neti og/eða svæði hvort sú virkni eða þær þjónustur sem kynntar eru með
táknunum á þessum lista eru til staðar eða ekki.
Tilkynningatákn
Eftirfarandi tilkynningartákn geta birst á skjánum:
Nýtt tölvupóstskeyti
Nýtt textaskeyti eða margmiðlunarskilaboð
Ný talskilaboð
Komandi dagbókaratriði
Lag er í spilun
Tækið er tengt við tölvu með USB-snúru
Viðvörunarskilaboð
Villuskilaboð
Ósvarað símtal
Símtal í gangi
Símtal í bið
Framsending símtala
Hugbúnaðaruppfærslur fáanlegar
Gögn sótt
Gögn send
Fleiri (óbirtar) tilkynningar