Leigja eða kaup á kvikmynd
Þegar þú leigir kvikmynd hefurðu takmarkaðan tíma til að horfa á hana. Þetta tímabil er
breytilegt eftir mörkuðum. Þú getur einnig valið um að niðurhala eða kaupa myndskeið á
flest Sony™ tæki sem eru tengd við reikninginn þinn hjá Video Unlimited.
Yfirlit tilkynninga Video Unlimited
Þegar þú kaupir eða leigir kvikmyndir birtast eftirfarandi tilkynningar:
83
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Niðurhali kvikmyndar er lokið
Niðurhal mistókst. Gakktu t.d. úr skugga um að tækið sé tengt við Wi-Fi
®
net og nægt minni sé laust
á minniskortinu eða á innri geymslunni.
Niðurhal kvikmyndar er í gangi
Niðurhal er í bið
Staðfesting á kaupum
Niðurtalstími leigu er hafinn
Horft á myndskeið frá Video Unlimited
Þú getur horft á leigt eða keypt myndskeið á flestum Sony™ tækjum sem eru tengd við
Video Unlimited reikninginn þinn.
84
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.