Sony Xperia M - Um Video Unlimited

background image

Um Video Unlimited

Notaðu Video Unlimited þjónustuna til að leigja og kaupa myndskeið sem þú getur ekki
aðeins skoðað á Android tækinu en einnig á tölvunni, PlayStation

®

Portable (PSP

®

),

PlayStation

®

3 eða PlayStation

®

Vita. Veldu valið þitt úr nýjustu myndum frá Hollywood,

hasarmyndum, sígildum myndum og fjöldi annarra tegunda.

Mögulegt er að Video Unlimited sé ekki í boði í öllum löndum eða svæðum.

Video Unlimited opnað

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

Valmyndaryfirlit Video Unlimited

Reikningur

Skoðaðu reikningsupplýsingarnar þínar

Safnið mitt

Skoðaðu öll myndskeiðsefni sem þú hefur vistað

Stillingar

Skoða og breyta stillingum fyrir reikning, innkaup og niðurhal

Bæta á óskalista

Bæta kvikmynd við óskalista

Eyða öllu

Eyða öllum hlutum af óskalista

Eyða af óskalista

Eyða kvikmynd í spilun af óskalista

Deila upplýsingum Deila upplýsingum um kvikmynd í spilun með öðrum á netsamfélögum, með tölvupósti,

Bluetooth og öðrum leiðum

Lagaskilmálar

Skoða lagalegar upplýsingar

Video Unlimited valmyndin er breytileg sem þýðir að allir valkostir eru ekki alltaf til staðar. Til

dæmis er valkosturinn til að eyða öllum hlutum af óskalista aðeins sjáanlegur þegar verið er að

skoða listann.

Valmynd Video Unlimited opnuð

Með Video Unlimited forritið opið pikkarðu á .

Video Unlimited-reikningur stofnaður

Þú þarft að stofna Video Unlimited-reikning ef þú vilt kaupa eða leigja kvikmyndir í
gegnum Video Unlimited þjónustuna. Ef þú ert með PlayStation

®

kerfisreikning geturðu

notað hann í staðinn.

Video Unlimited valið skoðað

Leitaðu að myndefni eftir flokkum eða sláðu inn texta til að leita að tilteknum hlut. Einnig

er hægt að horfa á sýnishorn.